Í fyrsta þættinum af Þínu eigin hlaðvarpi fjallar Ævar um fyrstu Þín eigin-bókina: Þína eigin þjóðsögu. Hann segir frá því hvernig hugmyndirnar að Þín eigin-bókunum kviknuðu, hvað maður á að gera ef maður er að skrifa og festist, hvernig hann ákveður hvenær sagan eigi að fara í mismunandi áttir og svo svarar hann spurningum frá hlustendum. Þátturinn endar á upplestri úr nýjustu Þín eigin-bókinni: Þínum eigin undirdjúpum.

Viltu senda spurningu inn í þáttinn? Kíktu á www.aevarthor.com

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Podcaststöðin. Innehållet i podden är skapat av Podcaststöðin och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.