Í þessum þriðja þætti af Þínu eigin hlaðvarpi fjallar Ævar um Þína eigin hrollvekju. Hann segir okkur frá því hvernig það var að alast myrkfælinn upp í sveit, hvernig hugmyndin að bókinni kviknaði, hvaða kafli hræðir hann mest og svo svarar hann sannkölluðu spurningaflóði. Upplesturinn úr Þínum eigin undirdjúpum er líka einstaklega hræðilegur í þetta skiptið – ásamt því að hljóðmyndin sem fylgir honum er vægast sagt óþægileg.

Viltu senda spurningu inn í þáttinn? Kíktu á www.aevarthor.com

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Podcaststöðin. Innehållet i podden är skapat av Podcaststöðin och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.