Friðjón Þorleifsson áttaði sig fljótlega á því að fjölskyldunni var ekki sama um hann og að hann þyrfti að fara varlega á fjöllum, ef hann ætlaði að halda áfram að stunda fjallamennsku.

Hann fór leiðir sem voru áður óþekktar í íslenskri fjallaleiðsögn, sótti sér frekari menntun og reynslu í Kanada til þess að geta ferðast um af meira öryggi í þessum erfiðu aðstæðum sem fjöllin eru. 

Saga Friðjóns er þó ekki áfallalaus og maður gæti jafnvel haldið að hann eigi 9 líf. Við ræddum meðal annars um snjóflóðið sem hann lenti í 2013 og hvernig hann tókst á við það. 

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Solla Sveinbjörns. Innehållet i podden är skapat av Solla Sveinbjörns och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.