Jólaálfurinn sem flutti inn eftir Grétu Þórsdóttur Björnsson, myndir eftir Halldór Snorrason.

Allt í einu er komin pínulítil hurð á einn vegginn heima hjá Urði. Einhver er á ferli á nóttunni, einhver sem gerir prakkarastrik og skilur eftir sig fótspor í hveitinu. Foreldrar Urðar eru viss um að hún sé sökudólgurinn – en Urður er saklaus. Getur verið að danskur jólaálfur sé fluttur inn til þeirra?

Jólaálfurinn sem flutti inn var saga jóladagatals Borgarbókasafnsins aðventuna 2019.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Borgarbókasafn Reykjavíkur. Innehållet i podden är skapat av Borgarbókasafn Reykjavíkur och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.