Jóladagatal Borgarbókasafnsins

Jóladagatal Borgarbókasafnsins

Í jóladagatali Borgarbókasafnsins í desember opnast einn gluggi á dag til jóla, með nýjan og spennandi kafla í framhaldssögunni Nornin í eldhúsinu eftir Tómas Zoëga og Sólrún Ylfu Ingimarsdóttur. Hver býr í kofanum? Eru allar nornir hættulegar? Fylgist með spennandi jólaævintýri Péturs og Stefaníu á hverjum degi til jóla!

Lestur: Tómas Zoëga; upptaka og hljóðblöndun: Ingi Þórisson.

Antal avsnitt: 4

Senaste avsnittet:

En podcast av: Borgarbókasafn Reykjavíkur

Webb:

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Borgarbókasafn Reykjavíkur. Innehållet i podden är skapat av Borgarbókasafn Reykjavíkur och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.