Velkomin í Jóladagatal Borgarbókasafnsins 2018!

Hér má hlusta á jólasögu Evu Rúnar Þorgeirsdóttur um bókaveruna Zetu og vini hennar í Jólalandi í heild sinni! Myndskreytt af Ninnu Þórarinsdóttur.Lestur: Eva Rún Þorgeirsdóttir

Upptaka: Ingi Þórisson

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Borgarbókasafn Reykjavíkur. Innehållet i podden är skapat av Borgarbókasafn Reykjavíkur och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.