Ólympíuleikarnir í París eru strax orðnir sögulegir. Þeir verða nefnilega þeir fyrstu þar sem hlutfall karla og kvenna verður jafnt. Að auki leggur Alþjóða Ólympíunefndin ríka áherslu á það að hafa sem jafnast hlutfall á hverjum degi leikanna þegar kemur að verðlaunagreinum karla og kvenna. En þó svo að þessi mikilvægu skref hafi verið tekin í jafnréttisbaráttunni hefur hún verið löng og ströng.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör RÚV Hlaðvörp. Innehållet i podden är skapat av RÚV Hlaðvörp och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.

Ólympíusögur

Þetta er ekkert fyrir konur

00:00