Guðmundur Sigurjónsson Hofdal kom við sögu á þrennum Ólympíuleikum á 40 ára tímabili. Hann var meðal annars í hópi fyrstu íslensku Ólympíufaranna, var mikill frumkvöðull í íslenskri íþróttahreyfingu og vann þar gott starf. En saga Guðmundar er líka sorgarsaga, því hann er eini maðurinn sem dæmdur hefur verið til fangelsisvistar á Íslandi fyrir samkynhneigð mök. Í þessum þætti er saga Guðmundar glímukappa sögð.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör RÚV Hlaðvörp. Innehållet i podden är skapat av RÚV Hlaðvörp och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.

Senast besökta

Ólympíusögur

Glæpurinn gegn náttúrulegu eðli

00:00