Flest höfum við heyrt um dáleiðslu, en hvað felst í henni í raun og veru?
Í þessum þætti sviptum við hulunni af dáleiðslu, skoðum mismunandi tegundir og hvernig hún er notuð til að vinna úr áföllum, losna við hræðslu, venja sig af ósiðum eins og reykingum og skoða fyrri líf og aðrar víddir!
Er dáleiðsla einfaldlega leidd hugleiðsla?
Við deilum eigin reynslu, ræðum heilsubætandi eiginleika hennar og veltum fyrir okkur áhrifunum sem hún getur haft á líf okkar.
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör
Hulin Öfl. Innehållet i podden är skapat av Hulin Öfl och inte av,
eller tillsammans med, Poddtoppen.