Hvernig getur stór hópur fólks verið viss um atburði, staðreyndir og fræg verk sem í raun hafa aldrei verið til?
Í þessum þætti köfum við ofan í dularfulla fyrirbærið Mandela áhrifin og ræðum þekktar rangminningar eins og „Luke, I am your father,“ skottið á Pikachu og kvikmyndina Shazaam sem aldrei var gerð.
Við skoðum mögulegar skýringar á þessu fyrirbæri, allt frá minnisvillum til kenninga um fjölvíddar veröld.
Er mögulegt að við séum að hoppa milli veruleika?
Kannast þú við eitthvað af þeim Mandela Áhrifum sem við nefndum í þættinum?
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör
Hulin Öfl. Innehållet i podden är skapat av Hulin Öfl och inte av,
eller tillsammans med, Poddtoppen.