Heilsuhegðun ungra Íslendinga

Heilsuhegðun ungra Íslendinga

Í vísindahlaðvarpsþáttunum Heilsuhegðun ungra Íslendinga verður fjallað um heilsu, líðan og velferð ungs fólks á Íslandi. Umræðuefni þáttanna tengist langtímarannsókn sem vísindafólk við Menntavísindasvið Háskóla íslands gerði á stöðu ýmissa þátta í heilbrigði ungra Íslendinga. Þar var skoðuð staða og breyting til langframa á hreyfingu, svefni, þreki, kyrrsetu, andlegum þáttum frá sjö til sautján ára aldurs. Viðmælendur í þáttunum eru vísindamenn sem komu að rannsókninni og ræða um niðurstöður sínar á mannamáli við ungt fólk á framhaldsskólaaldri.

Antal avsnitt: 7

Senaste avsnittet:

En podcast av: Eggert Gunnarsson

Webb:

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Eggert Gunnarsson. Innehållet i podden är skapat av Eggert Gunnarsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.

Sparad till Mina favoriter!

Du hittar dina favoriter i menyn.