Trú og Líf

Trú og Líf

Dela

Hlaðvarpið Trú og Líf snýst um að ræða áhrif trúarinnar á lífið í heild sinni og hvernig Jesús Kristur, Biblían og kirkjan hans umturnar hugsunarhætti og lifnaðarhætti á praktískan hátt.

Við leitumst við að vaxa í þekkingu á Guði með því að glíma við spurningar, vaxa í því að elska Guð, og að líkjast honum í okkar daglega lífi.

Ef þú ert Kristinn...

Visa mer

Hlaðvarpið Trú og Líf snýst um að ræða áhrif trúarinnar á lífið í heild sinni og hvernig Jesús Kristur, Biblían og kirkjan hans umturnar hugsunarhætti og lifnaðarhætti á praktískan hátt.

Við leitumst við að vaxa í þekkingu á Guði með því að glíma við spurningar, vaxa í því að elska Guð, og að líkjast honum í okkar daglega lífi.

Ef þú ert Kristinn einstaklingur sem hefur áhuga á því að vaxa í trú þinni þá er þetta hlaðvarp fyrir þig, og líka ef þú ert efasemdarmanneskja með miklar spurningar og efasemdir en ert tilbúin(n) að taka tíma til að skilja trú okkar betur þá ertu meira en velkominn.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Trú og líf. Innehållet i podden är skapat av Trú og líf och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.