Það er mögulega of lítið talað um þetta umræðuefni, sérstaklega í ljósi þess að Biblían leggur mikið upp úr því að vara okkur á falskennurum og falsspámönnum, en spurningin sem við fengum senda inn er þessi, hvernig vitum við hverjir eru falskennarar?

Ef þú ert með spurningu farðu endilega á www.truoglif.is og sendu inn pælingar sem þú ert með :)

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Trú og líf. Innehållet i podden är skapat av Trú og líf och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.