Hvað þýðir testamenti? Hver er munurinn á Gamla og Nýja Testamentinu? Afhverju er Biblíunni skipt upp í tvo hluta? Gunnar og Svava demba sér í þessa skemmtilegu spurningu senda inn í gegnum instagram, en þú getur sent spurningu á www.truoglif.is, eða í gegnum instagram eða facebook síðuna okkar.
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Trú og líf. Innehållet i podden är skapat av Trú og líf och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.