Við erum svo þakklátar að hafa fengið elsku Sögu Sif í þáttinn til okkar, hönnuðinn bakvið SAGE by Saga Sif, sem og eigandi. Þú vilt ekki missa af þessum þætti þar sem við tökum viðtal við elsku Sögu og fáum að kynnast þessari yndislegu konu aðeins betur.
Þátturinn er í boði Treehut, Umami sushi, Geosilica, Terma og Sign x
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Selma og Steinunn . Innehållet i podden är skapat av Selma og Steinunn och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.