Velkomin í Skipulagt Chaos! Við erum Steinunn og Selma, nýlegar besties að skríða yfir tvítugsárin með mikla lífsreynslu á bakinu. Hér í Skipulagt Chaos ætlum við að fjalla um bæði allt og ekkert, ...
Visa mer
Velkomin í Skipulagt Chaos! Við erum Steinunn og Selma, nýlegar besties að skríða yfir tvítugsárin með mikla lífsreynslu á bakinu. Hér í Skipulagt Chaos ætlum við að fjalla um bæði allt og ekkert, en mun margt vera tengt sjálfsvinnu, sjálfsást og alltaf mjög stutt í húmorinn. Hér tökum við engu alvarlega og vonum að þið njótið. Disclaimer: Við getum ekki lofað að við náum að halda okkur 100% við efnið í hverjum þætti. Fylgið okkur á instagram: @skipulagtchaos
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan
tillhör Selma og Steinunn . Innehållet i podden är skapat av Selma og Steinunn och inte av,
eller tillsammans med, Poddtoppen.