Styrktarþjálfarinn er óhefðbundin knattspyrnuumræða þar sem er farið á bakvið tjöldin og rætt við styrktarþjálfara. Farið er yfir þeirra hlutverk og hugmyndafræði hjá sínum félögum.

Gestur þáttarins í dag er Stefán Ingi Jóhannsson styrktar- og sjúkra þjálfari hjá Þór Akureyri í knattspyrnu. 

Virkilega áhugavert spjall við Stefán og farið yfir þjálfara feril hans.

Support the show

@toppthjalfun

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Toppþjálfun. Innehållet i podden är skapat av Toppþjálfun och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.