Styrktarþjálfarinn er óhefðbundin knattspyrnuumræða þar sem er farið á bakvið tjöldin og rætt við styrktarþjálfara. Farið er yfir þeirra hlutverk og hugmyndafræði hjá sínum félögum.
Gestur þáttarins í dag er Kristín Hólm Geirsdóttir Íþróttavísindamaður (e. Sport scientist) hjá sænska knattspyrnusambandinu.
Virkilega áhugavert spjall við hana um feril hennar.
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Toppþjálfun. Innehållet i podden är skapat av Toppþjálfun och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.