Ari Brynjólfsson fréttastjóri hjá Fréttablaðinu ræðir hér við Skúla B. Geirdal verkefnastjóra miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd um nýja skýrslu sem kom út á dögunum um ritstjórnarefni og auglýsingar.
Þáttunum sem unnir eru af Fjölmiðlanefnd er ætlað að efla umræðu um miðlalæsi á Íslandi og kafa nánar í rannsóknir og skýrslur á því sviði sem nefndin gefur út. Þá verða málefni fjölmiðla og fjölmiðlunar rædd útfrá ýmsum sjónarhornum með viðtölum við fjölmiðlafólk, sérfræðinga og rannsakendur á sviði fjölmiðlunar.
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör
fjolmidlanefnd. Innehållet i podden är skapat av fjolmidlanefnd och inte av,
eller tillsammans med, Poddtoppen.