Sigga Dögg kynfræðingur hefur ferðast um landið og frætt Íslendinga um kynlíf síðastliðinn áratug. Samhliða því er hún rithöfundur og fræðir fólk á hinum ýmsu viðburðum. Í þættinum ræddum við meðal annars um kynlíf, líkamshár, samskipti og kynfræðslu.

Fávitar er átak gegn stafrænu og annars konar kynferðisofbeldi stofnað af Sólborgu Guðbrandsdóttir. Fávitar Podcast er feminískt hlaðvarp sem ræðir mismunandi vinkla jafnréttis við áhugaverðar fyrirmyndir í íslensku samfélagi. Hægt er að fylgjast nánar með átakinu sjálfu á Instagram-síðunni Fávitar.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Sólborg Guðbrandsdóttir. Innehållet i podden är skapat av Sólborg Guðbrandsdóttir och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.