„Mig langar að Men in Black gaurarnir komi með ljósið og láti mig gleyma öllu sem gerðist eftir árið 2011, sem var árið sem ég fékk mér Twitter“ - Lóa

Eru liðsmenn íslenska handboltalandsliðsins heitustu menn í heimi? Er Þórir Sæm kominn aftur á Twittter? Hverju má búast við í nýrri seríu af Euphoria? Þetta og fleira til umfjöllunar í þessum þætti, sem tekinn var upp 21.janúar og hefði komið inn fyrr ef athyglisbrests-lyfið Elvanse hefði ekki allt í einu orðið ófáanlegt svo vikum skipti í lok janúar. Umfjöllunarefni hans eru þ.a.l. vintage en samt ekkert svo! Njótið!

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Útvarp 101. Innehållet i podden är skapat av Útvarp 101 och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.