Athyglisbrestur á lokastigi
Athyglisbrestur á lokastigi

Athyglisbrestur á lokastigi

Athyglisbrestur á lokastigi er nýr útvarpsþáttur sem fjallar um það sem við dýrkum og fyrirlítum mest: Menningu. Poppmenning er það sem gefur lífi okkar allra tilgang og við þurfum að ræða hana. Þátturinn er í stjórn þeirra Lóu Bjarkar Björnsdóttur og Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur (Salka). Salka og Lóa eru uppistandarar, útvarpskonur og vinkonur með bullandi athyglisbrest en tekst samt að vera með skoðanir á öllu í einu. Í hverjum þætti fjalla þær um helstu menningaraugnablik vikunnar og fá til liðs við sig góðan gest sem gæti reyndar endað á að þurfa að stjórna þættinum svo allt fari ekki út um þúfur.

Antal avsnitt: 22

Senaste avsnittet:

En podcast av: Útvarp 101

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Útvarp 101. Innehållet i podden är skapat av Útvarp 101 och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.