Í nýjasta þætti af Hlaupalíf fengum við Ragnheiði Sveinbjörnsdóttur í settið en hún sigraði 100 mílna hlaupið í Hengil-Ultra í byrjun júní sl. Hvernig er að keppa í 161 km hlaupi, hvernig æfir maður sig fyrir svona langt hlaup og hvernig var að takast á við afar krefjandi aðstæður sem komu upp í hlaupinu? Allt þetta og meira til förum við yfir með Ragnheiði sem segir okkur frá þessari ofur þrekraun.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Vilhjálmur Þór og Elín Edda. Innehållet i podden är skapat av Vilhjálmur Þór og Elín Edda och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.