Gestir vikunnar eru þau Jóna Þórey Pétursdóttir, meistaranemi í lögfræði og nýkjörinn forseti stúdentaráðs, og Eiríkur Búi Halldórsson, stjórnmálafræðinemi og glímuáhugamaður. Þau ræða meðal annars dóm Mannréttindadómstóls Evrópu sem féll í síðustu viku og varð til þess að Sigríður Á. Anderssen, nú fyrrverandi dómsmálaráðherra, sagði af sér og bardaga Gunnars Nelson sem fram fór um helgina.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör RÚV. Innehållet i podden är skapat av RÚV och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.