Rakel Garðarsdóttir er einn tveggja framleiðenda leiknu sjónvarpsþáttanna Vigdís. Í þessum þætti segir hún okkur frá því hvernig hugmyndin að þáttunum kviknaði og hvaða áskoranir fylgdu framleiðslunni. Við heyrum líka viðtal við leikkonuna Elínu Hall sem leikur Vigdísi frá menntaskólaárum að þrítugu.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör RÚV Hlaðvörp. Innehållet i podden är skapat av RÚV Hlaðvörp och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.

Senast besökta

Vigdís bak við tjöldin

Fyrsti þáttur

00:00