Það virðist allt leika í lyndi hjá Elvu og Rán. Þær eru tillitssamar og gefa hvor annarri rými fyrir ólík áhugamál. En er þetta svona einfalt? Jónína athugar málið.
Jónína Guðmann: Katrín Halldóra Sigurðardóttir
Elva: Aðalbjörg Árnadóttir
Rán: Sigríður Eir Zophoníasardóttir
Steinunn heilari: Ingunn Lára Kristjánsdóttir
Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson
Handrit: Guðmundur Felixson og Ylfa Ösp Áskelsdóttir
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör
RÚV Hlaðvörp. Innehållet i podden är skapat av RÚV Hlaðvörp och inte av,
eller tillsammans med, Poddtoppen.