Gulla og Lydía bera saman bækur sínar hvað varðar jólin. Eru jólin alltaf dásamleg? Eru þau erfið fyrir suma? Hvað getum við gert til þess að minnka jólastressið margumtalaða? Af hverju á Gulla ekki bleikt jólatré og hvað er með þessa jólakúlu?
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Gulla og Lydía. Innehållet i podden är skapat av Gulla og Lydía och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.