Seinni níu
Avsnitt

#22 - Kári tilkynnir að nýr Urriðavöllur verði hannaður af Robert Trent Jones Jr.

Dela

Kári Sölmundarson, formaður hjá Golfklúbbnum Oddi, ræðir við okkur í Seinni Níu um stækkun Urriðavallar í 27 holur.

Kári fer yfir stöðu mála hjá Golfklúbbnum Oddi og þar á bæ eru menn stórhuga. Búið er að ráða Robert Trent Jones Jr. í að hanna Urriðavöll sem 27 holu golfsvæði en sá hefur hannað marga af þekktustu golfvöllum í heimi.

Kári segir okkur frá því hvernig hann byrjaði í golfi og hvernig hann varð óvænt formaður í einum af stærstu golfklúbbum landsins.

Logi velur fimm erfiðustu par5 holur landsins. Ótrúleg saga af holu í höggi á Kálfatjarnarvelli um helgina.

ECCO - Lindin - Unbroken - Eagle Golfferðir

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson. Innehållet i podden är skapat av Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.