Í nýjasta þætti af Seinni níu kemur til okkar stjörnuveðurfræðingurinn Theodór Freyr Hervarsson. Hann er fínn kylfingur með um 13 í forgjöf.

Teddi svarar áleitnum spurningum golfáhugamanna um íslenska veðrið en sjálfur segist hann geta spila golf í nánast í hvaða veðri sem er.

Teddi er fyrrum Íslandsmeistari í fótbolta með liði ÍA en veðurfræðin á hug hans allan í dag og starfar hann hjá Veðurstofu Íslands ásamt því að fara með veðurfréttir á RÚV.

Logi er í beinni frá Washington DC og segir okkur frá fyrsta golfhringnum vestanhafs.

Seinni níu er í boði:

ECCO - Unbroken - Eagle Golfferðir - Lindin

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson. Innehållet i podden är skapat av Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.