Þá er komið að stóru uppskeruhátíðinni og þökkum við Oranjeboom, Álfinum, Útilegumanninum, Skúbb og Eldey Films fyrir að hjálpa okkur við að gera hana að veruleika.Hér snýst allt um seríuna í heild sinni. Við hringum í Pálma fyrrum verslunarstjóra á bensínstöð Skeljungs við Laugaveg og veitti hann okkur innsýn í líf starfsmanns við bensínstöðina á þessum tíma. Hvað stóð uppúr í seríunni? Georg leggur línurnar fyrir komandi seríur og sýnir að hann vill vera aðal. Ferðumst aftur í tímann á hest...

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Vaktinn. Innehållet i podden är skapat av Vaktinn och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.