Sunnudagurinn 1. desember:

Synir Egils: Uppgjör kosninga

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi, Helga Vala Helgadóttir lögmaður, Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar og Karen Kjartansdóttir ráðgjafi og gera upp kosningarnar og pólitíkina.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson. Innehållet i podden är skapat av Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.