Lella Erludóttir er gestur í Spegilmyndinni að þessu sinni. Hún er ACC vottaður markþjálfi, mannauðssérfræðingur, viðskiptafræðingur og markaðskona með fjölbreytta reynslu úr íslensku atvinnulífi. Hún býður upp á áhugaverð námskeið til að aðstoða fólk við að losa sig loddarlíðan (e. Imposter syndrome) í starfi. Hún segir að rannsóknir hafa sýnt fram á að um 70-82% fólks upplifir loddaralíðan einhvern tímann á einhverjum tímapunkti í starfi. Þetta getur verið afskaplega hamlandi og kvíðavaldandi - en það eru til lausnir. Loddaaraliðan kemur til upprunalega árið 1979 í rannsóknum á konum á vinnumarkaði en Lella ræðir þetta ásamt mörgu öðru í þessu stórskemmtilega spjalli.
* Þessi þáttur er í boði Max Factor, Klaka og Netgíró.
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör spegilmyndin. Innehållet i podden är skapat av spegilmyndin och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.