Með Ófærð á heilanum

Með Ófærð á heilanum

Dela

Góðir gestir Snærósar Sindradóttir ætla að rýna í hvern einasta þátt af þriðju þáttaröð Ófærðar, spá í það hver sé morðinginn, hvað Andri Ólafsson lögreglumaður fær sér mörg mjólkurglös áður en hann l...

Visa mer

Góðir gestir Snærósar Sindradóttir ætla að rýna í hvern einasta þátt af þriðju þáttaröð Ófærðar, spá í það hver sé morðinginn, hvað Andri Ólafsson lögreglumaður fær sér mörg mjólkurglös áður en hann leysir málið og hvort sérsveitin verði nógu snögg á staðinn til að stöðva ófremdarástandið sem skapast hefur í ískalda og torfæra smábænum sem skapar sögusvið þáttanna. Ekki missa af Með Ófærð á heilanum, í hlaðvarpi og Spilaranum, strax að loknum hverjum þætti af Ófærð 3.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör RÚV. Innehållet i podden är skapat av RÚV och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.