Jón Steinar talar um bók sína „Deilt á dómarana“ sem kom út á árinu 1987. Hugleiðingar um það hvort útkoma bókarinnar hafi haft áhrif á lagaframkvæmd í landinu. Vikið er að kenningum sem m.a. hafa verið kenndar við lagadeild HÍ um að dómstólar hafi vald til að setja nýjar lagareglur. Svo svarar hann spurningum um persónuleg kynni sín af tveimur heimsþekktum bandarískum lögfræðingum.
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Ghost Network®. Innehållet i podden är skapat av Ghost Network® och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.