Sykur vs. Sykurlaust? Aspartam eða aspas? Í þessum þætti skoðum við möguleg neikvæð áhrif gervisykurs og spurjum okkur hvort það sé ekki bara betra að borða venjulegan sykur í staðinn.
Þessi þáttur er í boði Bíó Paradís og Heimsendafjölskyldunnar á Patreon. Takk fyrir að hlusta!
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Stefán Þór Þorgeirsson. Innehållet i podden är skapat av Stefán Þór Þorgeirsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.