Veiðiveiran leggst í dvala. Sumarið 2024 var risastórt í stangveiði. Í þættinum fer ég yfir vatnaveiði í Þingvallavatni, Baulárvallarvatni, Meðalfellsvatni og fleiri góðum tjörnum ásamt laxveiði fyrir norðan og sjóbirtingsveiði síðsumars.
Vakin skal athygli á að myndbandsútgáfa þáttarins er til á YouTube, X og auðvitað á Patreon.
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Stefán Þór Þorgeirsson. Innehållet i podden är skapat av Stefán Þór Þorgeirsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.