VÍDJÓ

VÍDJÓ

Dela

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Á hverjum þriðjudegi kemur nýr þáttur sem er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áð...

Visa mer

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Á hverjum þriðjudegi kemur nýr þáttur sem er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli. Innehållet i podden är skapat av Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.