Við ræðum í þessum þætti um stöðu himintunglanna og þá orku sem í heiminum er vegna þeirrar stöðu og við ræðum um það hvers má vænta á næstu árum. Einnig ræðum við um stjörnuspeki almennt og Svenni er tekinn og greindur út frá henni.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Linda & Svenni. Innehållet i podden är skapat av Linda & Svenni och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.