Guðsgjafaþula

Guðsgjafaþula

Dela

Guðsgjafaþula kom út árið 1972. Þar segir af hinum ótrúlega síldarspekúlant Íslandsbersa og fjölskyldu hans og samskiptum kornungs rithöfundar við Bersa sem hefjast einn vordag í Kaupmannahöfn árið 19...

Visa mer

Guðsgjafaþula kom út árið 1972. Þar segir af hinum ótrúlega síldarspekúlant Íslandsbersa og fjölskyldu hans og samskiptum kornungs rithöfundar við Bersa sem hefjast einn vordag í Kaupmannahöfn árið 1920. Höfundur les. Hljóðritað árið 1979. Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör RÚV. Innehållet i podden är skapat av RÚV och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.