Helgi Biering ræðir við Heiðar Lind Hansson fagstjóra gagnaskila og eftirlits hjá Þjóðskjalasafni Íslands um Bláa skjöldinn. Blái skjöldurinn er alþjóðlegt tákn um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum og er að ýmsu að hyggja í þeim málum í dag. Einnig koma við sögu viðbragðsáætlanir, rafræn gögn, rýmingarstefna og Norður-Kórea.
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör
Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands. Innehållet i podden är skapat av Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands och inte av,
eller tillsammans med, Poddtoppen.