Jóhannes Árnason lögmaður en hann rekur ásamt öðrum síðurnar, kaupmali.is og erfðaskra.is.   um 40% hjónabanda á Íslandi enda með skilnaði og því er mikilvægt að kynna sér vel fjárhagsstöðu og réttindi í sambandi eða hjónabandi.  Í flestum tilfellum er samið um fjármál þegar fólk skilur eins er ekki hægt að skilja fyrr en Mikilvægast er að huga að fjármálum, þegar fólk hefur fyrstu sambúð þá á fólk þær eignir sem það kemur með inn í sambúðina.   Því er gott að vita í sambúð eru fjármál að langmestu leyti aðskilin og eignir skráðar á hvern einstakling.  Hægt er að gera sambúðarsamning sem kveður á um eignir og skiptingu.  Kaupmálar eru algengari eftir því sem fólk er eldra samhliða því að fólk á meiri eignir. Auk þess er farið yfir erfðamál - flókin fjölskyldumunstur. Umsjón: Júlí Heiðar HalldórssonÞessi þáttur er framleiddur af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. 

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Umboðsmaður skuldara . Innehållet i podden är skapat av Umboðsmaður skuldara och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.