Hlaðvarpið Baðstofan er unnið af þrem grunnemum í sagnfræði við Háskóla Íslands. Verkefnið hlaut styrk frá RANNÍS sumarið 2020 og var unnið í samstarfi við Sagnfræðistofnun. Að verkefninu komu Bergdís...
Visa mer
Hlaðvarpið Baðstofan er unnið af þrem grunnemum í sagnfræði við Háskóla Íslands. Verkefnið hlaut styrk frá RANNÍS sumarið 2020 og var unnið í samstarfi við Sagnfræðistofnun. Að verkefninu komu Bergdís Klara Marshall, Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir og Þórhildur Elísabet Þórsdóttir.
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan
tillhör Steinunn. Innehållet i podden är skapat av Steinunn och inte av,
eller tillsammans med, Poddtoppen.