Sagan sem við ætlum að segja ykkur í dag er svolítið snúin. 

Við erum með byggingu og fólk sem að við vitum að var til. 

Við erum með heimildir fyrir því að þetta fólk fæddist, það bjó í húsinu á einhverjum tímapunkti og við erum með heimildir fyrir því að þetta fólk dó og var á endanum grafið. 

Síðan erum við með þjóðsögur sem fléttast inní þetta ,sem hafa gengið manna á milli og samhliða þeim erum við með sögulegar staðreyndir. 

En þrátt fyrir allar þessar upplýsingar þá er þessi saga ein stór ráðgáta enn í dag! 

Verið velkomin í Rose Hall 

PATREON ÁSKRIFT !

FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:

PATREON ÁSKRIFT:

https://www.patreon.com/draugasogur

SPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!

SMELLTU HÉR:

https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA

*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.

(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 28. desember 2022)

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Ghost Network®. Innehållet i podden är skapat av Ghost Network® och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.

Senast besökta

Draugasögur

ROSE HALL

00:00