Kraftbirtingarhljómur guðdómsins

Þessi þáttur er í boði Yuzu.

Jóhanna Rakel og Salka Valsdóttir mynda rapphljómsveitina Cyber, sem spratt upp úr Menntaskólanum í Hamrahlíð og Reykjavíkurdætrum um miðjan síðastliðinn áratug.

Í þættinum er rætt um brúðkaup, áfengisneyslu, vináttu, íslensku rappsenuna og stöðu kvenna í henni, gaura á djamminu sem krefjast svara við skrítnum rappspurningum og margt fleira.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Útvarp 101. Innehållet i podden är skapat av Útvarp 101 och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.