Sönn íslensk sakamál
Sönn íslensk sakamál

Sönn íslensk sakamál

Sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál nutu mikilla vinsælda á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Sigursteinn gegndi hlutverki þular þáttanna, ásamt því að vera umsjónarmaður og handritshöfundur þeirra í upphafi, en í áranna raðir hefur rödd hans orðið einkennandi fyrir umfjöllun um íslensk sakamál. Nú hafa Sönn íslensk sakamál öðlast nýtt líf í hljóðbókarformi Storytel Original og í þessari spennuþrungnu seríu fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem ekki eru öll kurl komin til grafar. Fyrsti þátturinn kemur út þann 27. janúar á opnum hlaðvarpsveitum en framvegis verður aðeins hægt að nálgast þættina á Storytel.

See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.

Antal avsnitt: 3

Senaste avsnittet:

En podcast av: Storytel Iceland

Webb:

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Storytel Iceland. Innehållet i podden är skapat av Storytel Iceland och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.