70 Mínútur
Avsnitt

#120 - Íshellar á sumrin, ráðherra á hraðferð og má sofa hjá frænda konu sinnar?

Dela

Vikan gerð upp. Er ferðaþjónustan að fara framúr sér? Ráðherra ekki með ráðherrabílstjóra né á ráðherrabíl á hraðferð í Skagafjörð. Miðflokkurinn að trenda, hvað má nota smokk lengi og áfengið hjálpaði Simma að komast í gegnum covid. Þetta og mjög áhugaverð umræða um frænda konu sem svaf hjá frænku sinni og manninum hennar. Góða skemmtun!

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Hugi Halldórsson. Innehållet i podden är skapat av Hugi Halldórsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.