Í þetta skiptið kíkja þeir Fjölnir og Villi Neto til Danmerkur í Tívolíið í Kaupmannahöfn. Árið er 1905. Þar er ákveðin sýning sem íslenska nýlendu þjóðin er að fara taka þátt í fyrir skemmtanaglaða Dana. Það voru mótmæli. Hvert var markmið Dana með þessari sýningu? Hefðum við kannski átt að mótmæla öðruvísi?

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto. Innehållet i podden är skapat av Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.