Skoðanabræður: „Kynferðislega brengluð gasveisla.“ – „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“
Fremsta frétta-, menningar-, gas-, klám-, rapp- og veisluhlaðvarp landsins, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni, en mun oftar fyrir þá sem ganga í Skoðanabræðralagið á www.patreon.com/skodanabraedur.
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan
tillhör Útvarp 101. Innehållet i podden är skapat av Útvarp 101 och inte av,
eller tillsammans med, Poddtoppen.