Fókus
Avsnitt

Eygló Mjöll – Tíu hamingjusöm ár og fjögur börn eftir fyrsta stefnumótið á Litla-Hrauni

Dela

TW: Umræða um sjálfsskaða

Eygló Mjöll Óladóttir er gestur vikunnar í Fókus. Hún er fjögurra barna móðir, það elsta er átta ára og það yngsta er fimm mánaða. Hver meðganga og fæðing var öðruvísi.

Hún segir einnig frá upphafi sambands hennar og unnusta hennar, en þegar þau kynntust sat hann inni á Litla-Hrauni og fór fyrsta stefnumótið fram innan veggja fangelsisins.

Eygló opnar sig einnig um erfiðleika og hvernig hún notaði sjálfsskaða til að losa um erfiðar tilfinningar.

Hún ræðir um allt þetta og meira í þættinum.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör DV. Innehållet i podden är skapat av DV och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.