Fokk ég er með krabbamein
Fokk ég er með krabbamein

Fokk ég er með krabbamein

Spjall um allt það sem viðkemur krabbameini á mannamáli, bæði frá sjónarhorni þeirra sem greinst hafa með krabbamein, aðstandenda og annarra. Við tölum um hlutina eins og þeir eru.

Þáttastjórnandi er Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir, dagskrárgerðarkona sem hefur sjálf reynslu af krabbameini þegar náinn aðstandi hennar greinidst með krabbamein. . Höfundur stefs Björn Þorleifsson.

Antal avsnitt: 16

Senaste avsnittet:

En podcast av: Kraftur

Webb:

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Kraftur. Innehållet i podden är skapat av Kraftur och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.